Leicester er að byggja eitt flottasta æfingasvæði landsins, byrjað er að reisa svæðið en það framkvæmdir töfðust um tvær vikur.’
Ástæðan er sú að eigendur Leicester vildu byrja á að fjarlæga 350 eðlur af svæðinu, þeir vildu ekki að þær myndu drepast. Þær fundum þeim nýjan stað.
Stálið sem á að nota í bygginguna, þurfti svo að blessa. Munkur mætti á svæðið og var með athöfn, það var að beiðni Top Srivaddhanaprabha. Sem er stjórnarformaður félagsins.
Svæðið kostar 95 milljónir punda og vilja eigendur Leicester að það verði klárt fyrir næstu leiktíð.
Svæðið má sjá hér að neðan.