fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Eigendur Leicester frestuðu framkvæmdum: 350 eðlur fjarlægðar og þurfti að blessa stálið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester er að byggja eitt flottasta æfingasvæði landsins, byrjað er að reisa svæðið en það framkvæmdir töfðust um tvær vikur.’

Ástæðan er sú að eigendur Leicester vildu byrja á að fjarlæga 350 eðlur af svæðinu, þeir vildu ekki að þær myndu drepast. Þær fundum þeim nýjan stað.

Stálið sem á að nota í bygginguna, þurfti svo að blessa. Munkur mætti á svæðið og var með athöfn, það var að beiðni Top Srivaddhanaprabha. Sem er stjórnarformaður félagsins.

Svæðið kostar 95 milljónir punda og vilja eigendur Leicester að það verði klárt fyrir næstu leiktíð.

Svæðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna