fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433Sport

Steven Lennon er ekki á leið Í KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kom í hlaðvarpsþættinum, Steve Dagskrá í gær að möguleiki væri á því að Steven Lennon framherji FH væri á leið Í KR. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir ekkert til í því.

,,Þetta hefur ekkert komið til umræðu hjá okkur eða á okkar borð, enda er þessi umræddi leikmaður samningsbundinn sínu félagi,“ sagði Kristinn við 433.is í dag.

Lennon hefur talsvert verið á milli tannana á fólki eftir pilluna sem hann sendi á FH í síðustu viku, þar talaði hann um að sonur hans væri að grafa eftir launagreiðslum sínum. Umræðan um vandræði FH að borga laun hefur verið talsverð.

Framherjinn knái hefur spilað með FH frá 2014 en hann hefur reglulega verið orðaður við önnur félög. Þannig hafði Valur áhuga á að kaupa hann í maí á þessu ári, þá hefur Breiðablik oftar en einu sinni freistað gæfunnar.

Lennon er með samning við FH út næstu tvö tímabil en hann fékk fjögurra ára samning hjá FH árið 2018 þegar Breiðablik sýndi honum áhuga. Lennon er 31 árs gamall skoskur framherji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“

Óvirðing Ed Sheeran í beinni útsendingu í gær vekur upp reiði – „Eigingjarn trúður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfræg poppstjarna tapaði 3,5 milljónum á 90 mínútum – Ákvað að taka svakalega áhættu í gær

Heimsfræg poppstjarna tapaði 3,5 milljónum á 90 mínútum – Ákvað að taka svakalega áhættu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Ef það gerist þá mun Liverpool valta yfir okkur“

,,Ef það gerist þá mun Liverpool valta yfir okkur“
433Sport
Í gær

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“