fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Greinir frá deilum sínum við Mourinho: „Stundum þarf ég að segja nei“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United hefur greint frá því að hann hafi þurft að hafna beiðni Jose Mourinho um að kaupa leikmenn til félagsins. Hann vilji oftast styðja stjórann sinn en þarna var það ekki í boði.

Woodward gerði þetta sumarið 2018 sem var upphafið að endalokum Mourinho. Stjórinn vildi kaupa miðvörð en fékk það ekki, félagið taldi sig hafa verslað nóg í þá stöðu fyrir hann.

,,Það er rétt að við vorum ekki alltaf á sama máli, það voru einn eða tveir leikmenn sem Mourinho vildi fá en teymið sem skoðar leikmennina vildi ekki,“ sagði Woowdard.

Um er að ræða Toby Alderweireld, Jerome Boateng og Diego Godin en Mourinho var til í allt, hann vildi bara fá varnarmann.

,,Ég verð stundum að segja nei, það er aldrei gaman. Okkar hugsun er alltafa að styðja við stjórann, alltaf. Stundum þurfum við að hlusta á sérfræðinga okkar á markaðnum líka.“

Mourinho var rekinn nokkrum mánuðum síðar en var í síðustu viku ráðinn stjóri Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári