fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Fullyrt að Solskjær geri allt til þess að kaupa Haaland í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að leggja allt kapp á það að fá Erling Haaland, framherja Red Bull Salzubrg í janúar. Þetta fullyrðir Times.

Þessi 19 ára framherji hefur skorað 26 mörk í 18 leikjum, Liverpool, Real Madrid og Barcelona hafa skoðað framherjann.

Haaland er 19 ára gamall og er frá Noregi, hann hefur starfað með Ole Gunnar Solskjær hjá Molde. Þar fékk þetta undrabarn sitt fyrsta tækifæri.

United ætlar að reyna að festa kaup á Haaland í janúar og segir Times að hann muni kosta um 60 milljónir punda.

Solskjær telur sig geta sannfært Haaland um að koma til félagsins í janúar en hann hefur vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino