fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Terry brjálaður út í Carragher og Neville: Völdu hann ekki í liðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher og Gary Neville fengu erfitt verkefni í þættinum Monday Night Football í gær. Þar voru tvímenningarnir beðnir um að velja besta lið áratugarins í ensku úrvalsdeildinni.

Ljóst er að margir frábærir leikmenn koma til greina en frá árinu 2009 hafa stórstjörnur spilað á Englandi. Lið þeirra félaga er ansi svipað en þeir eru þó ekki sammála þegar kom að öllum leikmönnum.

Luis Suarez fær til að mynda pláss hjá Neville á meðan Gareth Bale er í liði Carragher.

John Terry, fyrirliði Chelsea var ekki í liðinu og það vakti athygli. Hann er sjálfur ekki sáttur ef marka má ummæli hans, á Instagram síðu Carragher. ,,Vann deildina 09/10, 14/15 og spilaði þar allar mínútur, einn af fimm í sögunni. Vann deildina líka 16/17,“ skrifar Terry.

Liðin hjá Carragher og Neville má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér