fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Manchester United að gera stærsta samning í sögu knattspyrnufélags

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United nálgast það að gera stærsta samning í sögu knattspyrnufélags, um er að ræða samning er varðar auglýsingu framan á treyju félagsins.

Þrátt fyrir slæmt gengi innan vallar er United áfram eitt verðmætasta félag í heimi, félagið á marga stuðningsmenn.

Forráðamenn United hafa síðustu daga fundað stíft með Haier Group sem á meðal annars Hoover sem er stórt fyrirtæki þegar kemur að heimilisþrifum.

Um er að ræða fyrirtæki í eigu Kínverja en fyrirtækið keypti Candy í ár, sem á árum áður var þekkt raftækjamerki. Fyrir það var borgað 405 milljónir punda.

Ensk blöð segja að Haier Group muni greiða United, 70 milljónir punda á ári sem er hækkun frá samningum við Chevrolet.

Chevrolet hefur greitt United um 64 milljónir punda á ári en eigendur Haier Group hafa fundað á skrifstofu United, í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann
433Sport
Í gær

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra
433Sport
Í gær

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“