fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Segir United þurfa að kaupa 5-6 leikmenn: Verða að leysa eitt vandamál í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United segir að félagið verði að kaupa miðjumenn. Hann segir félagið þurfa 5-6 nýja leikmen.

Félagið þarf að byrja á miðsvæðinu að mati Neville og það strax í janúar.

,,Miðjan hjá Manchester United er vandamálið, það er bara alveg á hreinu. Með Scott McTominay er þetta líka vandamál, þeir hafa ekki styrkt það svæði. Svo er það Pogba sem er meiddur,“ sagði Neville.

,,Þeir þurfa framherja og tvo miðjumann, svo þurfa þeir vinstri bakvörð. Það þarf fimm eða sex leikmenn.“

,,Þeir gera þetta ekki allt í janúar, vandræði Manchester United eru á miðsvæðinu. Það þarf að stoppa það vesen, þeir þurfa styrk á miðsvæðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Í gær

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“

Amorim hreinskilinn á blaðamannafundi: ,,Líður eins og við séum ekki að bæta okkur“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino