fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Pogba sagður ætla að reyna að losna frá United í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir á Spáni ætlar Paul Pogba að reyna að koma sér til Real Madrid í janúar. Hann vill ekki vera hjá Manchester United.

Pogba vildi fara frá Manchester United í sumar en Real Madrid og Juventus höfðu áhuga.

Vitað er að Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid hefur mikinn áhuga á að fá Pogba í raðir félagsins.

Pogba hefur ekki spilað síðustu vikur vegna meiðsla og ekki er öruggt að hann verði leikfær á þessu ári. Hann er nú staddur í Miami, þar sem hann er í endurhæfingu.

Miðlar á Spáni segja að Pogba muni reyna að koma sér til Real Madrid í janúar en ekki er vitað hvort félagið hafi fjármagn til að kaupa hann þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann
433Sport
Í gær

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra
433Sport
Í gær

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“