fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Pochettino vonast til að allir leikmenn Tottenham heimsæki sig: Þrír búnir að kíkja við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 14:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham hefur komið skilaboðum til leikmanna félagsins að þeir séu velkomnir í heimsókn á heimili hans.

Pochettino var rekinn úr starfi í síðustu viku eftir fimm og hálft ár í starfi. Hann þarf nú að finna sér nýtt starf.

Pochettino var rekinn á degi sem leikmenn Tottenham voru í fríi, hann fékk því ekki tækifæri til að kveðja þá.

Hann kom skilaboðum til Hugo Lloris, markvarðar sem var hans maður í klefanum. Lloris sendi svo á alla leikmenn félagsins á Whatsapp að þeir væru velkomnir í heimsókn til Pochettino til að kveðja hann.

Sagt er að Harry Kane, Eric Dier og Dele Alli hafi allir tekið boðinu um leið og heimsótt Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Í gær

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Í gær

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag