fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Pochettino vonast til að allir leikmenn Tottenham heimsæki sig: Þrír búnir að kíkja við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 14:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham hefur komið skilaboðum til leikmanna félagsins að þeir séu velkomnir í heimsókn á heimili hans.

Pochettino var rekinn úr starfi í síðustu viku eftir fimm og hálft ár í starfi. Hann þarf nú að finna sér nýtt starf.

Pochettino var rekinn á degi sem leikmenn Tottenham voru í fríi, hann fékk því ekki tækifæri til að kveðja þá.

Hann kom skilaboðum til Hugo Lloris, markvarðar sem var hans maður í klefanum. Lloris sendi svo á alla leikmenn félagsins á Whatsapp að þeir væru velkomnir í heimsókn til Pochettino til að kveðja hann.

Sagt er að Harry Kane, Eric Dier og Dele Alli hafi allir tekið boðinu um leið og heimsótt Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu