fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Woodward sendi Mourinho skilaboð eftir að hann fékk starfið hjá Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fékk skilaboð frá starfsmönnum þeirra félaga sem ég hef starfað hjá,“ sagði Jose Mourinho, nýr stjóri Tottenham um hvernig viðbrögð hann hafi fengið.

Mourinho var rekinn frá Manchester United fyrir ellefu mánuðum síðan en starfsmenn félagsins hafa verið í sambandi við hann.

,,Ég verð að biðjast afsökunar á því að hafa ekki svarað 500 af þessum skilaboðum. Ég fékk sirka 700 skilaboð og hef bara getað svarað 200.“

,,Ég hafði gaman af því að sjá hversu margir af mínum gömlu yfirmönnum voru í sambandi, það var ljúft.“

,,Fyrsta skilaboðið kom frá RIchard Arnold (Stjórnarmanni United), það þriðja eða fjórða kom frá Ed Woodward. Þetta voru yfirmenn mínir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Í gær

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Í gær

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe