fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Mourinho sá þriðji sem stýrir Chelsea og Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 12:00

Jose Mourinho er stjóri Roma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur staðfest það að Jose Mourinho sé nýr stjóri félagsins. Mourinho hefur verið án félagsins síðan í desember í fyrra en hann var þá rekinn frá Manchester United.

Hann hefur verið orðaður við starfið síðustu mánuði en Mauricio Pochettino var rekinn í gær. Pochettino starfaði hjá Tottenham í heil fimm ár en nú tekur nýr kafli við hjá félaginu. ,,Í Jose þá erum við með einn sigursælasta þjálfara knattspyrnunnar. Hann er með mikla reynslu og getur hvatt lið áfram,“ sagði Daniel Levy, eigandi liðsins í morgun.

Mourinho er mættur aftur í boltann eftir tæpt ár frá boltanum, hann tók að meðaltai 1,89 stig í starfi hjá Manchester United. Það er nákvæmlega sami árangur og Pochettino náði í starfi hjá Tottenham. Síðustu mánuður Pochettinho voru hins vegar afar erfiðir.

Mourinho er þriðji stjórinn sem stýrir Chelsea og Tottenham, fyrst var það Glen Hoddle og síðan Andre Villas-Boas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins

Dóttir Roy Keane er trúlofuð nýjasta leikmanni enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslin virðist herja á Manchester borgina – Svona hefur staðan verið á þessu tímabili

Meiðslin virðist herja á Manchester borgina – Svona hefur staðan verið á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“
433Sport
Í gær

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða

KSÍ úthlutaði 30 milljónum – Rúmlega helmingur fór til Egilsstaða