fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Segir Liverpool hálf ömurlega borg: Leikmenn vilja frekar búa í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djibril Sidibe, bakvörður Everton segir varla búandi í Liverpool. Hann segir borgina vonlausa og að flestir leikmenn Everton og Liverpool, vilji ekki búa þar.

Margir af leikmönnum félaganna búa í úthverfum Manchester, þar búa einnig leikmenn Manchester United, City, Burnley og annara liða.

,,Mér líður vel hjá Everton, ég er að venjast lífinu hér hægt og rólega. Ég þarf meiri tíma, deildin er allt önnur en það sem ég hef vanist. Þetta er sennilega, sú besta í heimi,“ sagði Sidibe.

,,Ég bý í úthverfi Manchester, líkt og stærstur hluti leikmanna Liverpool og Everton. Hver er ástæðan? Liverpool er bara hálf döpur borg.“

,,Það er ekki einfalt að venjast hitanum sem ég hef búið í og fara í rigninguna í Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði