fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikmenn Liverpool þurftu að hætta við þáttöku í verkefnum með sínum landsliðum, ástæðurnar eru mismunandi.

Margir telja að Jurgen Klopp hafi ráðlagt þeim sem tök höfðu á, að fá hvíld með landsliði sínu. Þannig hefur Mo Salah spilað alla leiki Liverpool á síðustu vikum, þegar hann komt til Egyptalands, var hann meiddur.

Virgil van Dijk sleppir einum leik með Hollandi, ástæðurnar eru persónulegar.

Þá eru fleiri leikmenn Liverpool sem gátu ekki spilað landslieki en topplið, ensku úrvalsdeildarinnar, fer í heimsókn til Crystal Palace um helgina.

1. Mohamed Salah
Ökklavandræði Salah hafa lengi verið í gangi, hann gat ekki leikið með landsliðinu og er talið að hann sé afar tæpur gegn Crystal Palace um helgian.

2. Virgil Van Dijk
Yfirgaf hollenska landsliðipð í gær, ástæðurnar eru sagðar persónulegar.

3. Joe Gomez
Fékk högg á æfingu, ekki er vitað um alvarleika meiðslanna en hann þurfti að yfirgefa enska landsliðið.

4. Jordan Henderson
Hefur verið að glíma við veikindi en það ætti ekki að trufla hann um komandi helgi.

5. Andy Robertson
Meiðsli í ökkla hafa hrjáð Robertson, hann kvaðst ekki hafa æft í tæpar 3 vikur. Meiðslin urðu svo verri um leið og hann hitti skoska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“