fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikmenn Liverpool þurftu að hætta við þáttöku í verkefnum með sínum landsliðum, ástæðurnar eru mismunandi.

Margir telja að Jurgen Klopp hafi ráðlagt þeim sem tök höfðu á, að fá hvíld með landsliði sínu. Þannig hefur Mo Salah spilað alla leiki Liverpool á síðustu vikum, þegar hann komt til Egyptalands, var hann meiddur.

Virgil van Dijk sleppir einum leik með Hollandi, ástæðurnar eru persónulegar.

Þá eru fleiri leikmenn Liverpool sem gátu ekki spilað landslieki en topplið, ensku úrvalsdeildarinnar, fer í heimsókn til Crystal Palace um helgina.

1. Mohamed Salah
Ökklavandræði Salah hafa lengi verið í gangi, hann gat ekki leikið með landsliðinu og er talið að hann sé afar tæpur gegn Crystal Palace um helgian.

2. Virgil Van Dijk
Yfirgaf hollenska landsliðipð í gær, ástæðurnar eru sagðar persónulegar.

3. Joe Gomez
Fékk högg á æfingu, ekki er vitað um alvarleika meiðslanna en hann þurfti að yfirgefa enska landsliðið.

4. Jordan Henderson
Hefur verið að glíma við veikindi en það ætti ekki að trufla hann um komandi helgi.

5. Andy Robertson
Meiðsli í ökkla hafa hrjáð Robertson, hann kvaðst ekki hafa æft í tæpar 3 vikur. Meiðslin urðu svo verri um leið og hann hitti skoska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot fagnar því að dómarar viðurkenni mistök í gær

Slot fagnar því að dómarar viðurkenni mistök í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Í gær

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu