Skuldir Manchester United hafa hækkað um 140 milljónir punda, þetta kemur fram í nýrri skýrslu félagsins.
Skuldir Glazer fjölskyldunnar, hafa hækkað úr 247 milljónum punda í 385 milljónir punda. 55 prósent hækkun á skuldum félagsins.
Stuðningsmenn félagsins eru ekki sáttir með Glazer fjölskylduna sem á félagið, þessi tíðindi munu fara illa í þá.
Tekjur, Manchester United voru 135,4 milljónir punda á fyrsti fjórðungi þessa tímabili. Hækkun um 400 þúsund pund frá því á sama tíma í fyrra.
United hefur verið í vandræðum innan vallar síðustu ár en á sama tíma hefur tekjur félagsins aukist, það er hins vegar að minnka sem veldur áhyggjum.