fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

United vonar að fyrsti leikur Pogba eftir meiðsli verði gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að Paul Pogba reimi a sig takkaskó í byrjun desember. Miðjumaðurinn hefur ekki spilað í fleiri vikur, vegna ökklameiðsla.

Pogba hefur verið í gipsi síðustu vikur til að reyna að fá bót meina sinna. Gipsið var skorið af í Amsterdam í vikunni.

Pogba vonast til þess að snúa aftur þann 7 desember þegar Manchester United heimsækir Manchester City, grannaslagur af bestu gerð.

Pogba hefur æft í Dubai og á æfingasvæði félagsins síðustu vikur til að reyna að halda sér í formi.

Luke Shaw fer einnig að snúa aftur en mikil meiðsli hafa herjað á lærisveina Ole Gunnar Solskjær á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“