fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar sér að reyna að krækja í Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund næsta sumar. Þetta fullyrða ensk blöð.

Sancho er 19 ára enskur kantmaður sem hefur slegið í gegn hjá Dortmund, hann er hins vegar til sölu á næsta ári.

Dortmund er meðvitað um það að lið með mikla fjármuni munu reyna að kaupa Sancho á næsta ári. Líklega yrði það næsta sumar.

Manchester United hefur mikinn áhuga og sömu sögu má segja um PSG og Real Madrid. Talið er að Dortmund vilji fá 130 milljónir punda fyrir Sancho.

Sancho ólst upp hjá Manchester City en hann á orðið fast sæti í enska landsliðshópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Í gær

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“