fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Fær 100 milljónir fyrir að vera í Puma skóm: Sjáðu rosalegan mun á Ronaldo og Messi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, varð í sumar dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans. Manchester United greiddi þá rúmar 80 milljónir punda fyrir hann.

Maguire kom frá Leicester en hann átti fast sæti í enska landsliðinu. Þrátt fyrir það var hann ekki með samning við fyrirtæki um skó.

Leikmenn í ensku úrvaldeildinni fá iðulega greitt fyrir að leika í takkaskóm, þannig fær Cristiano Ronaldo rúmar 3 milljarða á ári fyrir að spila í Nike.

Maguire skrifaði undir hjá Puma í vikunni og fær fyrir það 700 þúsund pund á ári eða 100 milljónir króna.

Varnarmenn fá ekki sama lúxusinn og sóknarmenn en athygli vekur hversu mikið meira Ronaldo fær en Lionel Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári