fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Silva í bann fyrir rasíska færslu um Mendy: Væn sekt og námskeið að auki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva framherji Manchester City hefur verið dæmdur í eins leiks bann og fær væna sekt.

Bernardo fær 50 þúsund pund í sekt en hann er sakaður um rasisma í garð liðsfélaga síns, Benjamin Mendy.

Enska knattspyrnusambandið segir Silva hafa niðurlægt Mendy á rasískan hátt, með því að birta mynd af honum og dökkri fígúru hans við hlið.

Silva á einnig að sitja námskeið þar sem farið verður yfir lífsins reglur með honum.

Silva og Mendy eru miklir vinir og bakvörður liðsins tók færslu Silva á Twitter ekki illa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu