fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Ökklavandræði hjá Liverpool: Salah á leið í myndatöku og Robertson meiddist með landsliði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, kantmaður Liverpool fer í myndatöku í heimalandi sínu Egyptalandi í dag. Ástæðan eru ökklameiðsli sem hafa plagað hann.

Salah hefur síðustu vikur verið tæpur á ökkla og fór seint af velli í sigrinum á Manchester City.

Liverpool hefur áhyggjur af þessu og er læknateymi klárt í að fljúga til Egyptalands, komi myndatakan illa út.

Fleiri leikmenn Liverpool eru að glíma við ökklameiðsli en Andrew Robertson, bakvörður liðsins hefur dregið sig úr skoska landsliðinu.

Hann meiddist á æfingu liðsins og er óvíst hvort hann nái næsta deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Í gær

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?