fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Eiginkona Klopp sagði honum að taka ekki við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool hefur greint frá því að Jurgen Klopp hefði getað tekið við Manchester United. Eiginkona Klopp taldi það ekki gott skref.

Klopp tók við Liverpool árið 2015 en ætla má að hann hafi fengið tilboð um starfið hjá United ári eða tveimur á undan. Þá var hann í starfi hjá Borussia Dortmund.

,,Ég var að taka viðtal við Klopp fyrir Sky, ég var að spyrja hann um samband sitt við Liverpool,“ sagði Thompson.

,,Þá sagði Klopp mér að hann hefði getað tekið við Manchester United, eiginkona hans taldi það skref ekki rétt.“

Ulla fær mikið lof frá stuðningsmönnum Liverpool fyrir þessa ákvörðun enda er hann að komast í guðatölu á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri