fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James var bara lítill feitur strákur þegar hann var að hefja feril sinn sem knattspyrnumaður. Í dag er hann stórstjarna hjá Manchester United, James varð 22 ára gamall í gær.

James var hjá Swansea þangað til í sumar þegar Manchester United keypti hann frá Swansea, á 15 milljónir punda.

James hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö mörk, hann er landsliðsmaður Wales. James er afar snöggur og hefur fengið stærra hlutverk hjá United, en flestir áttu von á.

,,Fyrst þegar ég sá hann, þá átti ég ekki von á því að hann væri snöggur. Mér fannst hann bara lítill feitur krakki, en hann var fyndinn,“ sagði Connor Roberts, fyrrum liðsfélagi hans hjá Swansea.

,,Hann var snöggur, það hefur hann alltaf haft. Við gerðum mikið grín að honum, að hann væri fljótasta feitabolla sem við höfðum séð.“

,,Á síðustu árum hefur vaxtarlag hans breyst, hann var með bumbu þegar hann kom fyrst inn hjá Swansea. Við áttum ekki von á þessum hraða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal