fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Svona hefur Sterling bætt sig: Orðinn einn besti leikmaður í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling kantmaður Manchestester City er kominn í hóp þeirra bestu, tölfræðin sannar það.

Sterling hefur bætt sig all hressilega undir stjórn Pep Guardiola, hann klárar færin sín betur en áður.

Sterling er orðinn algjör lykilmaður í liði City og félagið reynir nú að framlengja samning hans. Real Madrid hefur áhuga á kappanum.

Tölfræði hans og bæting er svakaleg, frá því að vera snöggur en ekkert sérstaklega klókur hjá Liverpool í einn besta leikmann í heimi.

Svona hefur hann bætt sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til