fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Pirraðir nágrannar Deeney: Fyllerí langt fram eftir nóttu og flugeldar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, framherji og fyrirliði Watford er umdeildur í hverfinu sínu eftir að hafa skutlað í hressilegt Hrekkjavökupartý um helgina. Þessi 31 árs gamli sóknarmaður klæddi sig upp sem Jókerinn.

Deeney þénar 65 þúsund pund á viku, rúmar 10 milljónir króna. Hann var að flytja í nýtt hverfi, Claverdon í Warwickshire. Nágranar hans fagna ekki allir komu hans í hverfið.

Deeney og eiginkona hans buðu 100 manns á heimili sitt, þar var stuð og stemming langt fram eftir nóttu. ,,Hundurinn okkar hrökk við, flugeldar seint að kvöldi og tónlist til 03:30,“ skrifar einn íbúa í Facebook hóp hverfisins.

Miklar umræður voru um þetta partý félagsins. ,,Þetta er eitt kvöld, hættið að röfla. Þetta kom frá heimili Troy Deeney,“ skrifar Neil Pearce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“