fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Besta, næst besta og unglingaliðið sem Klopp getur stillt upp í desember

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Desember verður ekki auðveldur mánuður fyrir lið Liverpool sem mun leika í þónokkrum keppnum. Liverpool mun leika sex leiki frá 14. desember til 29. desember í deild, deildarbikar og HM félagsliða.

HM félagsliða fer fram í Katar og er búið að ákveða að skipta leikmannahóp Liverpool í tvennt.

Leikið er við Aston Villa þann 17. desember og degi seinna á liðið leik í HM félagsliða. Annar hópur mun ferðast til Katar á meðan hinn spilar við Aston Villa í deildarbikarnum.

Liverpoo hefur hvílt flesta af sínum bestu mönnum í deildarbikarnum, þeir munu fara til Katar á meðan varaliðið mun leika gegn Villa.

Möguleiki er á að Klopp skilji nokkra með reynslu eftir á Englandi og fljúgi þeim til Katar eftir leik, til að vera á bekknum í Katar.

Enska blaðið Mirror stillti upp þremur liðum Liverpool en líklegt er að blanda af liði tvö og þrjú taki þátt í deildarbikarnum.

Besta liðið:

Næst besta liðið:

Unglingaliðið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar