fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433Sport

Woodward vildi Varane og Veratti en Mourinho sagði honum að gleyma því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 15:30

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fjalla um það í dag að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og Jose Mourinho, þáverandi stjóri félagsins, hafi ekki verið sammála um hvaða leið félagið ætti að fara árið 2018.

Um var að ræða síðasta félagaskiptaglugga Mourinho í starfi en Woodward vildi reyna að fá Raphael Varane og Marco Veratti til félagsins.

Mourinho bað Woodward um að láta slíkt eiga sig, United ætti ekki séns á að fá slíka leikmenn.

Mourinho fékk Fred, Diogo Dalot og Lee Grant til félagsins það sumarið en var brjálaður að fá ekki Harry Maguire, sem kom svo ári síðar.

Woodward er umdeildur í starfi sem stjórnarformaður United en pressa er á honum að gera liðið gott á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum