fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Solskjær sagður óttast sparkið ef liðið tapar stórt gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 08:52

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf ekki að óttast það að missa starf sitt samkvæmt frétt Sky Sports í gær.

Solskjær er í veseni með United, hann fór í breytingar í sumar sem hafa ekki virkað. Stjórn United mun halda áfram að styðja Ole Gunnar Solskjær, samkvæmt Sky Sports.

Solskjær sjálfur er þó ekki alveg viss um að framtíð sín sé örugg, samkvæmt enskum blöðum er hann farinn að óttast.

Þannig segja ensk blöð að Solskjær óttist rauða spjaldið, muni liðið tapa stórt gegn Liverpool í næsta leik.

Liverpool heimsækir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni eftir tíu daga, þar gætu örlög Solskjær ráðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið