fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Stjórn United stendur þétt við bak Solskjær og ætlar ekki að reka hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf ekki að óttast það að missa starf sitt.

Solskjær er í veseni með United, hann fór í breytingar í sumar sem hafa ekki virkað.

Stjórn United mun halda áfram að styðja Ole Gunnar Solskjær, samkvæmt Sky Sports.

Sky hefur heimildir innan úr herbúðum United. Sagt er að hann fái fjármuni og tíma til að laga stöðuna sem er núna.

Solskjær hreinsaði talsvert út í sumar og mun halda því áfram, félagið er meðvitað um að þetta tekur tíma samkvæmt Sky. Ole Gunnar fær því tíma í starfi til að klára þá vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg