fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Hræðileg meiðsli Lloris: Þarf ekki í aðgerð en frá fram yfir jól

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, verður frá keppni næstu mánuði vegna meiðsla.

Lloris fór úr olnbogalið í um helgina er Tottenham spilaði við Brighton í ensku úrvalsdeildinni og tapaði. Frakkinn meiddist eftir aðeins þrjár mínútur en hann féll á óþægilegan hátt og gerði sig sekan um mistök um leið.

Þessi mistök kostuðu mark en Neal Maupay skoraði mark fyrir Brighton eftir örfáar mínútur. Lloris féll aftur á bak og fór í kjölfarið úr lið og er útlitið ekki bjart.

Nú er ljóst að Lloris þarf ekki að fara í aðgerð en hann verður frá fram yfir jól. Ef bati Lloris verður hins vegar ekki nógu góður, þarf hann að fara undir hnífinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“