fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fullyrt að það sé búið að velja Hólmar í landsliðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 15:00

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er fullyrt að það sé búið að velja Hólmar Örn Eyjólfsson í landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Þetta segja búlgarskir miðlar en Hólmar var upphaflega ekki valinn í hópinn fyrir leiki gegn Frökkum og Andorra.

Í Búlgaríu er þó fullyrt að Hólmar verði í hópnum en hann leikur með Levski Sofia þar í landi.

Það væri væntanlega í stað Harðar Björgvins Magnússonar en hann er að glíma við meiðsli og er tæpur.

Hörður meiddist í síðasta leik CSKA Moskvu í Evrópudeildinni og yfirgaf svæðið á hækjum.

Einnig er búið að staðfesta það að Aron Einar Gunnarsson verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“