fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Leikmenn Tottenham pirraðir: Vilja peninga fyrir að koma fram hjá Amazon

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham eru ekki sáttir við að koma fram í heimildarþáttum hjá Amazon, án þess að fá greiðslu fyrir.

Amazon er að gera þætti um tímabilið hjá Tottenham, allt er myndað og úr ættu að verða áhugaverðar þættir.

Umboðsmenn leikmanna Tottenham reyna nú að fá greiðslur fyrir þáttöku leikmanna, félagið vill ekki borga.

Félagið telur þetta vera hluti af samningum við leikmenn en umboðsmennirnir telja sig geta fengið peninga. Þættir Amazon hafa vakið mikla athygli.

Amazon fylgdi Manchester City eftir fyrir tveimur árum og úr urðu frábærir þættir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni