fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Leikmenn Tottenham pirraðir: Vilja peninga fyrir að koma fram hjá Amazon

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham eru ekki sáttir við að koma fram í heimildarþáttum hjá Amazon, án þess að fá greiðslu fyrir.

Amazon er að gera þætti um tímabilið hjá Tottenham, allt er myndað og úr ættu að verða áhugaverðar þættir.

Umboðsmenn leikmanna Tottenham reyna nú að fá greiðslur fyrir þáttöku leikmanna, félagið vill ekki borga.

Félagið telur þetta vera hluti af samningum við leikmenn en umboðsmennirnir telja sig geta fengið peninga. Þættir Amazon hafa vakið mikla athygli.

Amazon fylgdi Manchester City eftir fyrir tveimur árum og úr urðu frábærir þættir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Í gær

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Í gær

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum