fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Keane hjólaði í Dele Alli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleik helgarinnar á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield.

Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik og unnu 2-1 sigur, það var Mo Salah sem tryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu.

Roy Keane, var sérfræðingur Sky Sports á leiknum og hann tók Dele Alli, miðjumann Tottenham fyrir.

,,Hann var hræðilegur,“ sagði Keane um Alli eftir leikinn.

,,Hann eins og margir aðrir knattspyrnumenn, virðist hafa tapað hungrinu. Það sést.“

,,Tottenham var með 3-4 farþega í liðinu, Dele hefur tapað hungrinu. Hann var ekki með í þessum leik.“

,,Hann var harður í horn að taka, hann gekk eins langt og hann mátti. Hann hefur ekki verið með í tvö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski