fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Solskjær neitar að ræða um Erling Braut

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ný stjarna komin upp á sjónarsviðið í knattspyrnunni en sá strákur ber nafnið Erling Braut Haland. Haland er 19 ára gamall Norðmaður en hann skrifaði undir samning við RB Salzburg fyrr á þessu ári. Haland kom til félagsins frá Molde í Noregi þar sem hann skoraði 14 mörk í 39 deildarleikjum sem táningur. Strákurinn er einn allra efnilegasti leikmaður heims og er byrjaður að raða inn mörkum með Salzburg.

Norðmaðurinn hefur raðað inn mörkum frá Salzburg og skoraði tvö gegn Napoli í Meistaradeildinni í vikunni.

Stuðningsmenn Manchester United grátbiðja félagið nú að kaupa norska framherjann, frekar en Mario Mandzukic sem er orðaður við félagið. Ole Gunnar Solskjær, stjóri United þarf hins vegar ekki að sjá mikið af Haland. Hann þjálfaði hann í Molde og gaf honum sinn fyrsta leik í meistaraflokki. Samband þeirra er gott og telja ensk blöð að Solskjær hafi bestu spilin á hendi. Það sem talið var að gæti unnið gegn United er að Erling er sonur Alf-Inge Håland, ferill hans fór í vaskinn eftir gróft brot frá Roy Keane, þá fyrirliða United. Alf-Inge Håland lék þá með Leeds.

Norski stjórinn vill ekki ræða um áhuga á Haland. ,,Það er ekki rétt fyrir mig að ræða um framherja hjá öðrum liðum,“ sagði Solskjær.

,,Ég ræddi um Harry Kane í gær og svo er það Erling í dag, það er ekki rétt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka opnar sig um framtíðina

Saka opnar sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orðaður við áhugaverðan áfangastað

Orðaður við áhugaverðan áfangastað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs afhjúpaði leyndarmál í beinni hjá Gísla Marteini – „Er nokkur að horfa á þennan þátt?“

Arnar Gunnlaugs afhjúpaði leyndarmál í beinni hjá Gísla Marteini – „Er nokkur að horfa á þennan þátt?“
433Sport
Í gær

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“