fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Liverpool vann málið og verður í Nike á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf ekki að vera í New Balance búningum á næst leiktíð en dómur var kveðinn upp í dag. Félagið fer yfir í Nike.

Liverpool hefur verið í deilum við New Balance en félagið leikur í treyjum þeirra í dag, fyrirtækið taldi sig geta framlengt samninginn en Liverpool hélt ekki.

Málið fór fyrir dóm og nú er ljóst að Evrópumeistararnir fara yfir í Nike. Samningur Liverpool við Nike er afar stór.

Flestir telja að þetta sé einn stærsti búningasamningur em félag hefur gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United