fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Liverpool vann málið og verður í Nike á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf ekki að vera í New Balance búningum á næst leiktíð en dómur var kveðinn upp í dag. Félagið fer yfir í Nike.

Liverpool hefur verið í deilum við New Balance en félagið leikur í treyjum þeirra í dag, fyrirtækið taldi sig geta framlengt samninginn en Liverpool hélt ekki.

Málið fór fyrir dóm og nú er ljóst að Evrópumeistararnir fara yfir í Nike. Samningur Liverpool við Nike er afar stór.

Flestir telja að þetta sé einn stærsti búningasamningur em félag hefur gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði