fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Guardiola byrjaður að skoða næsta Spánverja fyrir City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Ruiz, miðjumaður Napoli og Spánar er á óskalista Pep Guardiola stjóra Manchester City. Guardian segir frá.

Ruiz er 23 ára gamall miðjumaður en hann kom til Napoli í fyrra frá Real Betis.

Napoli borgaði 25,5 milljónir punda fyrir Ruiz sem var öflugur með U21 árs liði Spánar á EM í sumar.

Útsendarar Manchester City hafa mætt reglulega á leiki Ruiz og horfir félagið til hans.

Guardiola veit að Fernandinho fer að leita annað og þá mun David Silva fara frá City næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“

„Hann virkar á mig sem temmilegur fáviti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“