fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og eigendur félagsins vilja byggja risa höll í borginni, hún yrði staðsett nálægt Ethiad heimavelli félagsins.

Ethiad höllinn yrði nafnið á henni en hún tæki 21 þúsund einstaklinga í sæti. Höllin mun kosta 300 milljónir punda í byggingu eða 48 milljarða.

Félagið vill þarna halda stóra viðburði, svo sem tónleika, NBA leiki og einnig UFC kvöld.

Félagið telur sig geta búið til tekjur með höllinni sem yrði afar glæsileg. Félagið mun í næstu viku leita til íbúa nálægt vellinum til að fá leyfi fyrir að byggja hana.

Hér að neðan má sjá hvar og hvernig bygging þetta yrði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina