fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði óvænt í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið heimsótti nýliða Sheffield United. Sheffield komst yfir eftir 30 mínútur en Lys Mousset skoraði þá sem reyndist eina mark leiksins.

Arsenal var mun meira með boltann í leiknum en tókst ekki að skapa sér mikið gegn þéttri vörn heimamanna.

Sheffield lyfti sér upp í 9. sæti deildarinnar með sigrinum en Arsenal er í því fimmta, tíu stigum á eftir toppliði Liverpool.

Nicolas Pepe sem Arsenal borgaði 72 milljónir punda fyrir í sumar fékk rosalegt færi í leiknum en hitti ekki boltann, færið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar