fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Er stríð á milli Mane og Salah? – Virðast ekki vilja senda á hvorn annan

433
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane og Mo Salah hafa ekki lagt upp mark fyrir hvorn annan á þessu tímabili, ósætti á milli þeirra hefur lengi verið til umræðu.

Fyrr á þessu tímabili hefur Mane brjálast út í Salah þegar hann sendi ekki á sig í leik gegn Burnley, þeir eru báðir óðir í að skora mörk, þeir hafa lítinn áhuga á að leggja upp ef tölfræðin er skoðuð.

Tölfræðin sannar að Salah hefur ekki búið til eitt færi fyrir Mane, óeðilegt að mati blaðamanna Daily Mail.

Þannig hefur Salah á síðustu þremur tímabilum lagt upp fjögur mörk fyrir Mane en í ár hefur hann ekki skapað færi fyrir hann.

Þetta meina stríð þeirra skilar þó ágætis árangri, Liverpool hefur unnið alla átta leiki tímabilsins  í deildinni.

Þeir félagar verða í eldlínunni gegn Manchester United á sunnudag, ætli þeir sendi á hvorn annan?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland með hækju á Spáni

Haaland með hækju á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Í gær

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar