fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Hörð barátta í Mílanó um Özil

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil virðist ekki eiga neina framtíð hjá Arsenal á meðan Unai Emery er stjóri liðsins.

Emery vill lítið gefa Özil tækifæri en hann er launahæsti leikmaður liðsins, með 350 þúsund pund á viku.

Sökum þess hefur það reynst Arsenal erfitt að losna við hann.

Það gæti breyst í janúar en bæði AC Milan og Inter hafa áhuga á að krækja í Özil.

Líklegt er að hann færi á láni og þyrfti Arsenal áfram að greiða stóran hluta launa hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 21 klukkutímum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?