fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Giroud hótar því að fara frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud hefur hótað Chelsea því að hann fari frá félaginu í janúar, fái hann ekki að spila meira.

Giroud hefur lítið sem ekkert spilað á þessu tímabili, hann er í hættu á að missa sæti sitt í franska landsliðinu.

Giroud var varamaður gegn Tyrkjum í gær, hann hafði ekki þol í tvo leiki eftir að hafa mætt Íslandi á föstudag.

,,Ég mun berjast fyrir minni stöðu og skoða stöðuna svo í janúar,“ sagði Giroud um framtíðina.

,,Ég get ekki verið ánægður ef þetta heldur svona áfram, ég er 33 ára og á nokkur góð ár eftir.“

,,Ég mun íhuga það að fara alveg eins og ég gerði hjá Arsenal ef ekkert gerist.“

Tammy Abraham hefur slegið í gegn sem sóknarmaður Chelsea og ólíklegt að Frank Lampad leiti til Giroud.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning