fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Atli Sveinn Þórarinsson, yfirþjálfari knattspyrnudeildar Stjörnunnar, komist að samkomulagi um starfslok þar sem honum bauðst að taka við Fylki í Pepsi Max-deild karla.

Fylkir hefur leitað að þjálfara síðustu vikur og ræddu meðal annars við Ólaf Jóhannesson.

Nú er ljóst að hann mun taka við Fylki en Helgi Sigurðsson fékk ekki lengri samning og tók við ÍBV.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Kæru foreldrar/forráðamann,

Ykkur til upplýsinga þá hafa Stjarnan og Atli Sveinn Þórarinsson, yfirþjálfari knattspyrnudeildar Stjörnunnar, komist að samkomulagi um starfslok þar sem honum bauðst í vikunni þjálfarastarf mfl. kk hjá liði í Pepsi deild. Augljóst að störf þjálfara hjá Stjörnunni vekja athygli víða og óskum Atla til hamingju!

Atli Sveinn tók til starfa hjá okkur 1. mars 2018 og hefur á þeim tíma unnið frábært starf utan sem innan vallar. Það er án vafa mjög mikil eftirsjá af Atla Sveini og fyrir hönd knattspyrnudeildar Stjörnunnar vil ég þakka Atla Sveini fyrir einstaklega ánægjulegt og farsælt samstarf og óska honum alls hins besta í framtíðinni.

Við munum hefja strax leit að nýjum yfirþjálfara og vonumst til að klára þau mál fljótt og vel. ✨

Stjörnukveðja,
Halldór Ragnar Emilsson
formaður barna- og unglingaráðs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu