fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Bayern vill Eriksen frítt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munich hefur áhuga á að fá Christian Eriksen í sínar raðir í sumar.

Eriksen er að verða samningslaus hjá Tottenham og er ljóst að hann er á förum frá Tottenham.

Hann er á óskalista Real Madrid en Bayern hefur áhuga á að fá danska miðjumanninn.

Eriksen er ódýrari kostur en Philippe Coutinho sem nú er í láni hjá Bayern frá Barcelona.

Samkvæmt þýskum miðlum telur Bayern að Eriksen vilji ganga í raðir félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433
Í gær

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?