fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Perez vill Eriksen en Zidane vill sækja Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru deilur á milli þeirra sem stjórna hjá Real Madrid um hvaða miðjumann skuli kaupa í janúar.

Real Madrid vill styrkja miðsvæði sitt og forsetinn, Florentino Perez veit hvað mann hann vill fá.

Perez vill sækja Christian Eriksen frá Tottenham, hann fæst á gjafaverði í janúar. Tottenham vill selja hann þá, annars fer hann frítt næsta sumar.

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid vill hins vegar að Perez sæki Paul Pogba frá Manchester United.

Zidane er á því að Pogba sé maðurinn sem Real Madrid vantar í sitt lið, það gætu því orðið harðar deilur þegar janúar nálgast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ranieri tekur við í þriðja sinn

Ranieri tekur við í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki hlustað á Akurnesinga sem sökuðu Morgunblaðið um smellubeitu – „Sem er verulega ámælisvert af blaðamanni“

Ekki hlustað á Akurnesinga sem sökuðu Morgunblaðið um smellubeitu – „Sem er verulega ámælisvert af blaðamanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt
433Sport
Í gær

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu
433Sport
Í gær

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar