fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Leikmaður Liverpool í bann: Niðurlægði Kane og sagði hann þroskaheftan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Havey Elliot vonarstjarna Liverpool hefur fengið fjórtán daga bann frá enska sambandinu, hann þarf að greiða sekt og sitja námskeið þar sem hann lærir hvernig á að haga sér.

Sektin sem Elliot fær er 350 pund. Hann var yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra í leik með Fulham.

Hann gerði grín að því hvernig Harry Kane, framherji Tottenham og Englands talar. Kane er smámæltur og Elliot ákvað að grea grín að því.

Hann notar orðið mong og á þar við að Kane sé þroskaheftur, það fannst enska sambandinu óviðeigandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United