fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Dortmund játa sig sigraða: Manchester United bíður átekta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund fer ekki í felur með það að Jadon Sancho, kantmaður liðsins fer líklega næsta sumar.

Sancho er frá Englandi og hefur hug á að snúa aftur þangað, hann hefur gert frábæa hluti hjá Dortmund.

Sancho er orðinn fastamaður í enska landsliðinu. ,,Jadon getur orðið einn besti leikmaður í heimi,“ sagði Jorg Heinrich aðstoðarþjálfari Dortmund.

Manchester United er sagt klár í að greiða háa upphæð til að tryggja það að Sancho komi á Old Trafford, hann er sagður áhugasamur.

,,Dortmund er frábær staður fyrir hann að bæta sig og þróa leik sinn áfram.“

,,Við vitum að það verður ekki einfallt að halda honum, við vonumst eftir þessu tímabili og mögulega því næsta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu