fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Þessir fimm er á sölulista Tottenham í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham ætlar að hreinsa til í leikmannahópi sínum í janúar. Ef hann verður í starfi.

Tottenham er í frjálsu falli og vill stjórinn sjá breytingar á leikmannahópi sínum.

Eric Dier er þar á meðal en ekki er langt síðan að Manchester United vildi kaupa Dier sem þá var ekki til sölu.

Christian Eriksen, Serge Aurier, Victor Wanyama og Danny Rose eru einnig komnir á sölulista Pochettino í janúar, ef marka má frétt The Times.

Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham reyna að fá smá pening í kassann, í stað þess að missa hann frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi