fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Neville fer yfir krísuna á Old Trafford: Solskjær þarf fimm eða sex leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa hjá Manchester United, félagið er við fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar og Ole Gunnar Solskjær, virðist vera að keyra bílinn í þrot.

Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili, hann er að breyta stefnu félagsin og kúltur. Gary Neville kallar eftir því að Solskjær fái tíma.

,,Kaupstefna félagsins hefur verið vonlaus í mörg ár, þeir hafa verið út um allt. Stjórar með mismunandi stíl sem fá sína leikmenn inn, þeir verða að laga þetta. Kaupa rétta leikmenn, þeir fengu þrjár í sumar sem hafa gert það ágætt. Núna þarf fimm eða sex leikmenn,“ sagði Neville.

,,Liðið þarf miðvörð, vinstri bakvörð, tvo miðjumann, kantmann og framherja. Það þarf fimm eða sex leikmenn í hópinn sem kosta miklar fjárhæðir. Vonandi koma líka ungir leikmenn upp, það eru menn með hæfileika þarna.“

Talsverð pressa er byruð að myndast á stjórn United að reka Solskjær. ,,Stjórnin þarf að halda ró, þeir bera ábyrgð á vondri kaupstefnu, vondu vali á stjórum, velja þá og reka þá svo. Þeir hafa valið mismunandi stjóra, núna er Solskjær að fara í allt aðra átt.“

,,Ef þú breytir um stefnu á tveggja ára fresti, eyðir 250 milljónum punda í hvern stjóra. Þá endar þú í veseni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið