fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Neville fer yfir krísuna á Old Trafford: Solskjær þarf fimm eða sex leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2019 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa hjá Manchester United, félagið er við fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar og Ole Gunnar Solskjær, virðist vera að keyra bílinn í þrot.

Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili, hann er að breyta stefnu félagsin og kúltur. Gary Neville kallar eftir því að Solskjær fái tíma.

,,Kaupstefna félagsins hefur verið vonlaus í mörg ár, þeir hafa verið út um allt. Stjórar með mismunandi stíl sem fá sína leikmenn inn, þeir verða að laga þetta. Kaupa rétta leikmenn, þeir fengu þrjár í sumar sem hafa gert það ágætt. Núna þarf fimm eða sex leikmenn,“ sagði Neville.

,,Liðið þarf miðvörð, vinstri bakvörð, tvo miðjumann, kantmann og framherja. Það þarf fimm eða sex leikmenn í hópinn sem kosta miklar fjárhæðir. Vonandi koma líka ungir leikmenn upp, það eru menn með hæfileika þarna.“

Talsverð pressa er byruð að myndast á stjórn United að reka Solskjær. ,,Stjórnin þarf að halda ró, þeir bera ábyrgð á vondri kaupstefnu, vondu vali á stjórum, velja þá og reka þá svo. Þeir hafa valið mismunandi stjóra, núna er Solskjær að fara í allt aðra átt.“

,,Ef þú breytir um stefnu á tveggja ára fresti, eyðir 250 milljónum punda í hvern stjóra. Þá endar þú í veseni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?