fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fullyrt að það sé búið að velja Hólmar í landsliðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 15:00

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er fullyrt að það sé búið að velja Hólmar Örn Eyjólfsson í landsliðshópinn fyrir komandi verkefni.

Þetta segja búlgarskir miðlar en Hólmar var upphaflega ekki valinn í hópinn fyrir leiki gegn Frökkum og Andorra.

Í Búlgaríu er þó fullyrt að Hólmar verði í hópnum en hann leikur með Levski Sofia þar í landi.

Það væri væntanlega í stað Harðar Björgvins Magnússonar en hann er að glíma við meiðsli og er tæpur.

Hörður meiddist í síðasta leik CSKA Moskvu í Evrópudeildinni og yfirgaf svæðið á hækjum.

Einnig er búið að staðfesta það að Aron Einar Gunnarsson verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson