fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Segir að Frakkarnir hlæi alla leið í bankann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, sérfræðingur BT Sport og fyrrum leikmaður Arsenal er lítt hrifinn af Nicolas Pepe, dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Arsenal borgaði 72 milljónir punda fyrir kantmanninn í sumar, hann kom frá Lille í Frakklandi.

Pepe er einn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hefur ekki byrjað vel.

,,Kemst Pepe í liðið í dag? Þetta er rosalegar upphæðir sem hann fær og Lille fékk, þeir í Frakklandi hlæja alla leið í bankann,“ sagði Keown.

,,Þetta er bara að byrja og kannski verður hann fínn leikmaður, ég hef samt ekki séð það sem ég átti von á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“