fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Eru kaupin á Fred þau verstu í sögu United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn, Fred hefur lítið getað eftir að hann gekk í raðir Manchester United síðasta sumar. United borgað 52 milljónir punda fyrir miðjumanninn frá Brasilíu.

Hann kom frá Shaktar Donetsk og átti fast sæti í landsliðshópi Brasilíu. Hann gat ekkert á sínu fyrsta tímabili og byrjar illa í ár.

Margi velta því nú fyrir sér hvort kaupin á Fred séu þau verstu í sögu United. Verðmiðinn hár en hann virðist engu skila.

,,Hann er bara miðlungs er það ekki? Það er í raun það sem er hægt að segja, hvað getur maður sagt,“ sagði Michael Owen eftir slaka frammistöðu Fred gegn AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær.

,,Við höfum rætt um bestu stöðuna hans, ég held að það sé sexa en Hargreaves heldur að hann sé átta. Þegar við ræddum það, vorum við sammála að hann er slakur í báðum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar