fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins þurfti að ræða við lögregluna eftir rifrildi við leigubílstjóra.

Barkley skellti sér út um helgina og átti í deilum við leigubílstjóra um gjaldið sem hann átti að greiða.

Lögreglan var kölluð á vettvang og ræddi við Barkley, lögreglan í London fór með Barkley í hraðbanka til að taka út pening.

Hann borgaði svo leigubílstjóranum fyrir ferðina og lögreglan lét þar við sitja.

Barkley var að fagna sigri á Brighton í deildinni og ákvað að skella sér aðeins út á næturlifið.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við grannana í Manchester borg

Óvænt orðaður við grannana í Manchester borg
433Sport
Í gær

Gagnrýni er eitt en rasismi og áreiti er annað mál: Vorkennir landa sínum – ,,Þeir eru að ráðast á fjölskylduna“

Gagnrýni er eitt en rasismi og áreiti er annað mál: Vorkennir landa sínum – ,,Þeir eru að ráðast á fjölskylduna“